Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
08. Júl 2025

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

RM 2022 - Hlaupum Söfnum Styrkjum - bolir

Ágætu félagsmenn á öllum aldri

Eins og endranær leitar AO að þeim sem hyggjast eða langar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og
hlaupa þar 10 km, hálft- eða heilt maraþon og vilja um leið safna áheitum fyrir félagið en hér má finna allar upplýsingar um hlaupið 

 
Í ár hefur yngri kynslóðin sýnt því áhuga að hlaupa saman 10km og safna áheitum til að halda megi

sjálfstyrkingarnámskeiði fyrir börn og unglinga með astma og ofnæmi og

leitum við að fólki til að styðja við þetta átaksverkefni með áheitasöfnun og sýnileika. 
 
Við hvetjum ykkur til að senda okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef þið hafið áhuga,
og við tengjumst sterkum böndum til að gera þetta saman.
 
Bolir og leiðsögn í boði.
 
Kveðja frá AO

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO