Fundargerð aðalfundar 28. apríl 2012

Aðalfundur 2012 Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu 28. apríl 2012 Aðalfundur Fundargerð Formaður setur fundinn Hannes Sigurðsson formaður félagsins býður fundarmenn velkomna og setur fundinn. Kosning fundarstjóra og ritara Hann bar upp tillögu um Stefán Ólafsson sem fundarstjóra. Samþykkt samhljóða. Nú … Continued

Fundargerð aðalfundar 19. apríl 2011

Aðalfundur 2011 Fundargerð Aðalfundur Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu haldinn í Hátúni 12, þriðjudaginn 19. apríl 2011. 1. Formaður setur fund Hannes Sigurðsson, formaður félagsins bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og ritara Tillaga var um Stefán … Continued

Félagsfundur 8. mars 2011

Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu Haldinn þann 8. mars 2011 í félagsheimilinu að Hátúni 12. Hannes Sigurðsson, formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu setti fund og gerði tillögu um Guðríði Ólafsdóttur sem fundarstjóra og Guðbjörgu Kristínu Eiríksdóttur sem fundarritara; voru þau samþykkt með … Continued

Fundargerð aðalfundar 20. apríl 2010

Fundargerð aðalfundar 2010 Dagskrá 1.    Formaður setur  fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Formaður félagsins Grétar Pétur Geirsson bauð fundarmenn velkomna og setti fund. 2.    Kosning  fundarstjóra og ritara Uppástunga kom um Jón Eiríksson sem fundarstjóra og var samþykkt með lófaklappi. Uppástunga kom um … Continued

Félagsfundur 23 mars 2010

Formaður Grétar Pétur Geirsson, setti fund kl. 19:20 og stakk uppá Leif Leifssyni sem fundarstjóravar það samþykkt. Þá stakk hann uppá Jóni Eiríkssyni sem ritara og var það einnig samþykkt. Því næst var tekið til við uppástungur um fulltrúa félagsins … Continued

Félagsfundur 23. febrúar 2010

Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, haldinn að Hátúni 12 þann 23. Febrúar 2010, kl. 20.00. Auglýst fundarefni þessa félagsfundar: Upphaf notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar á Íslandi. Anna Kristín Sigvaldadóttir bauð fólk velkomið og stakk upp á Grétari Pétri Geirssyni sem fundarstjóra og Guðbjörgu … Continued

Fundargerð aðalfundar 18. apríl 2009

Fundargerð aðalfundar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, haldinn þann 18. apríl 2009 í Hátúni 12, kl. 14.00   Fundur settur af Grétari Pétri Geirssyni, formanni. Lagði hann fram tillögu um þau Jón Eiríksson sem fundarstjóra og Guðbjörgu Kristínu Eiríksdóttur sem fundarritara.Voru þau samþykkt. … Continued