Fundargerð aðalfundur 27. maí 2020
Aðalfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 2020. Haldinn í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7 miðvikudaginn 27. maí 2020 klukkan 19:30. Fundargerð Fundur settur. Grétar Pétur Geirsson setti fundinn. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Grétar stakk uppá Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra og … Continued