Fundargerð aðalfundar 29. apríl 2017

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 29. mars 2017, klukkan 19:30 Aðalfundur Fundargerð 1. Formaður setur fund Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður, setti fundinn kl. 19:35. 2. Fundarstjóri og fundarritari kynntir Ásta Dís stakk upp á Viktori Ómarssyni sem fundarstjóra og Svövu Arnardóttur … Continued

Fundargerð félagsfundar 3. júní 2015

Félagsfundur 3. júní 2015 Fundarefni: Kosning á aðalfund Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra. Dagskrá 1. Formaður félagsins Ásta Dís Guðjónsdóttir setur fundinn Formaður setti fund kl. 19:31 og kynnti fundarefni. Fundarstjóri Ásta 2. Fundarstjóri og ritari tilnefndir Fundarstjóri Ásta Dís Guðjónsdóttir, Ritari … Continued

Fundargerð aðalfundar 21. apríl 2015

Aðalfundur Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu þriðjudaginn 21. apríl 2015, klukkan 19:30 Formaður setur fundinn Formaður setti fund kl. 19:30 Kosning fundarstjóra og ritara Fundarstjóri Stefán Ólafsson og fundarritari Jón Eiríksson Fundargerð síðasta félagsfundar lesin og borin upp til samþykktar … Continued

Fundargerð félagsfundar 27. mars 2014

Félagsfundur 27. mars 2014 Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 27. mars 2014 Fundarefni kosning fulltrúa á þing Sjálfsbjargar lsf. 23.-25. maí. Formaður setti fund kl 19:48 Fundarstjóri var skipaður Stefán Ólafsson en Jón Eiríksson fundarritari. Fundarritari las fundargerð síðasta fundar … Continued

Fundargerð aðalfundar 28. apríl 2012

Aðalfundur 2012 Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu 28. apríl 2012 Aðalfundur Fundargerð Formaður setur fundinn Hannes Sigurðsson formaður félagsins býður fundarmenn velkomna og setur fundinn. Kosning fundarstjóra og ritara Hann bar upp tillögu um Stefán Ólafsson sem fundarstjóra. Samþykkt samhljóða. Nú … Continued