Fundargerð aðalfundur 27. maí 2020

Aðalfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 2020. Haldinn í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7 miðvikudaginn 27. maí 2020 klukkan 19:30. Fundargerð Fundur settur. Grétar Pétur Geirsson setti fundinn. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Grétar stakk uppá Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra og … Continued

Skýrsla stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu starfsárið 2019 til 2020

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu: Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson Varaformaður:            Hannes Sigurðsson Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir Meðstjórnandi:             Sigvaldi Búi Þórarinsson Varamenn: Björk Sigurðardóttir, Guðmundur Haraldsson, Sævar Guðjónsson, Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet … Continued

Félagsfundur 26. febrúar 2020

Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 2020. Haldinn í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur 7 miðvikudaginn 26. febrúar 2020 , klukkan 19:30 : Fundur settur klukkan 19:34. Grétar Pétur Geirsson formaður setti fundinn. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður, Grétar Pétur Geirsson stakk … Continued

Fundargerð aðalfundar 13. mars 2019

Aðalfundur 2019 haldinn í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 miðvikudaginn 13. mars 2019, klukkan 19:30. Fundargerð 1. Fundur settur klukkan 19:34 Grétar Pétur Geirsson formaður setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður stingur uppá að Jón Eiríksson verði fundarstjóri og … Continued

Fundargerð aðalfundar 24. janúar 2018

Aðalfundur 2018 haldinn í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 miðvikudaginn 24. janúar 2018, klukkan 19:30. Fundargerð 1. Formaður setur fund, Ásta Dís Guðjónsdóttir formaður setti fundinn kl 19.36 2. Fundarstjóri og fundarritari kynntir. Ásta kynnti Svövu Arnardóttur fundarstjóra og Örnu Björk … Continued

Aðalfundur 26. apríl 2008

Aðalfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, haldinn í félagsheimili félagsins að Hátúni 12, þann 26. apríl 2008 1.Fundur settur. Grétar Pétur Geirsson, formaður, setur fundinn. Stungið upp á Jóni Eiríkssyni sem fundarstjóra og Þorberu Fjölnisdóttur sem ritara. Samþykkt. 2. Inntaka nýrra félaga. … Continued

Félagsfundur 1. apríl 2008

  Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu haldinn þriðjudaginn 1. apríl 2008 kl. 19:30 í félagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1. Fundur settur. Grétar Pétur Geirsson bauð fólk velkomið og bar upp tillögu um að hann yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða. Minntist hann … Continued

Félagsfundur 23. október 2007

Fundarefni: Staða og stefna Sjálfsbjargar lsf Formaður félagsins Grétar Pétur Geirsson setti fundinn og bauð fólk velkomið. Dagskrá 1.-2. Kosning fundarstjóra og ritara Grétar kom með uppástungu um Tryggva Friðjónsson sem fundarstjóra samþykkt með lófaklappi, Grétar kom því næst með … Continued

Félagsfundur 27. mars 2007

Félagsfundur 27. mars 2007 DAGSKRÁ 1. Frambjóðendur til alþingiskosninga 2007 – fulltrúar stjórnmálaflokkanna ræða um málefni öryrkja og stefnu flokkanna í komandi kosningum. Grétar Pétur Geirsson, formaður félagsins bauð fundarmenn velkomna og bar upp tillögu um fundarstjóra, Jón Eiríksson og … Continued