Velkomin á heimasíðu Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

Uppbygging síðunar er mjög einföld og er henni skipt upp í nokkur atriði

Á döfinni er liður sem eins og nafnið gefur til kynna hvað er á döfinni næst hjá félaginu. Þar er verið að tala um meiri háttar viðburði svo sem félagsfundi eða ýmiskonar samkomur.

Fast félagsstarf á sér sinn stað á síðunni en undir liðnum Félagsstarfið er að finna dagskrá hvers mánaðar fyrir sig.

Samvera og súpa alla þriðjudaga.

Kósy saman hópurinn er á þriðjudögum og fimmtudögum.

Undir liðnum Kriki er fjallað um sumarhús félagsins við Elliðavatn.

Um félagið þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um félagið og starfsemi þess.

Hér neðar  síðunni er að finna krækju á Facebooksíðu félagsins og er hún orðin aðalvettvangur orðsendinga og frétta af félagsstarfinu á vefnum.