Fyrirspurnir : Veftré : Leturstćrđ     
Heim
Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuđborgarsvćđinu 27. Mars 2012-03-27  
Formađur setti fund kl. 20:10 og bauđ fundarmenn velkomna.  
Á dagskrá voru eftirtalin atriđi:  
1. Fundur settur  
2. Kosin fundarstjóri og fundarritari  
3. Lesin fundargerđ síđasta félagsfundar 28. Febr. 2012  
4. Inntaka nýrra félaga  
5. Uppástungur um ţingfulltrúa  
6. Kosning fulltrúa á ţing Sjálfsbjargar landssambands fatlađra  
7. Minnst látinna félaga  
8. Önnur mál  
Fundarstjóri var Hannes Sigurđsson og ritari Jón Eiríksson.  
Fundarstjóri las fundargerđ síđasta félagsfundar sem haldinn var 28. febrúar sl. Fundargerđin var samţykkt samhljóđa.  
Inntaka nýrra félaga:  
Teknir voru inn í félagiđ eftirfarandi einstaklingar: Stefán Ólafsson, Óli Ţorsteinsson, Kristján Arnar Helgason og Salome Inga Eggersdóttir.  
Ţá var komiđ ađ uppástungum um fulltrúa á ţing Sjálfsbjargar lsf. og var stungiđ uppá eftirfarandi:  
Grétar Pétur Geirsson  
Ţorkell Guđlaugur Geirsson  
Hannes Sigurđsson  
Sćvar Guđjónsson  
Jóhannes Ţ. Guđbjartsson  
Guđbjörg Halla Björnsdóttir  
Jóna Marvinsdóttir  
Sigurjón Einarsson  
Guđríđur Ólafsdóttir  
Einar Andrésson  
Hilmar Guđmundsson  
Ólöf Ríkarđsdóttir  
Jón Eiríksson  
Kristín Jónsdóttir  
Ásta Dís Guđjónsdóttir  
Andri Valgeirsson  
Ađalbjörg Gunnarsdóttir  
Hulda Steinsdóttir  
Ása Hildur Guđjónsdóttir  
Anna Kristín Sigvaldadóttir  
Einar Bjarnason  
Stefanía Björnsdóttir  
Sigurđur Pálsson  
Ţórunn Elíasdóttir  
Örn Sigurđsson  
Kristinn Guđjónsson  
Benedikt Ţorbjörnsson  
Sigmar Ó. Maríusson  
Kristinn Ásgeir Möller  
Sigfús Brynjólfsson  
   
Var nú gengiđ til kosninga en áđur voru skipađir talningamenn en ţeir voru Stefán Ólafsson, Ása Hildur Guđjónsdóttir og Ásta Dís Guđjónsdóttir. Fundarritari Jón Eiríksson las upp nöfnin. Kjósa átti alls 20 fulltrúa til ţings Sjálfsbjargar lsf.  
Atkvćđi féllu ţannig.  
Ásta Dís Guđjónsdóttir' 40
Grétar Pétur Geirsson 40
Guđríđur Ólafsdóttir 40
Jóna Marvinsdóttir 40
Örn Sigurđsson 37
Ása Hildur Guđjónsdóttir 36
Stefanía Björnsdóttir 36
Jón Eiríksson 35
Anna Kristín Sigvaldadóttir 34
Hannes Sigurđsson 34
Ađalbjörg Gunnarsdóttir 33
Einar Andrésson 32
Guđbjörg Halla Björnsdóttir 31
Kristinn Guđjónsson 31
Ólöf Ríkarđsdóttir 31
Ţórunn Elíasdóttir 31
Sigmar Ó. Maríusson 29
Kristín Jónsdóttir 27
Andri Valgeirsson 26
Benedikt Ţorbjörnsson 26
   
Varamenn:  
Hilmar Guđmundsson 24
Sigfús Brynjólfsson 24
Jóhannes Ţ. Guđbjartsson 23
Einar Bjarnason 22
Sigurđur Pálsson 22
Sćvar Guđjónsson 22
Hulda Steinsdóttir 21
Ţorkell Guđlaugur Geirsson 19
Sigurjón Einarsson 18
Kristinn Ásgeir Möller 16
   
Önnur mál  
Ásta Dís bađ um orđiđ, kynnti hún stöđu í nefndarframbođum hjá landssambandinu samkvćmt lista kjörnefndar Sjálfsbjargar lsf.  
Formađur Hannes Sigurđsson sleit ţessu nćst fundi og ţakkađi starfsmönnum fundarins fyrir ţeirra störf og félögum fyrir mćtinguna.  
   
Fundarritari:  
Jón Eiríksson  
 
Senda síđu
Spuni hugbúnađur © 2003
Heim : Til baka : Upp