Fyrirspurnir : Veftré : Leturstćrđ     
Heim

Fundargerđ ađalfundar 26. apríl 2016

Dagskrá:

1. Formađur setur fundinn

Formađur setti fund kl. 19:30

2. Kosning fundarstjóra og ritara

Uppástunga um Stefán Ólafsson fundastjóra og Jón Eiríksson sem ritara og var ţađ samţykkt samhljóđa.

3. Fundargerđ síđasta félagsfundar lesin og borin upp til samţykktar

Fundargerđ samţykkt samhljóđa.

4. Inntaka nýrra félaga

Ágúst Skarphéđinsson

Halldóra Sigríđur Bjarnadóttir

Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir

Benedikt Eggertsson

Óskar Örn Adolfsson

Hannes Jón Hannesson

Sigurbjörg Árnadóttir

Guđrún Indriđadóttir

Alexander Breki Auđarsson ( Auđur móđir hans er greiđandi vegna ungs aldur hans)

Tinna Rós Konráđsdóttir

Guđrún Kristín Jóhannesdóttir

Hrafnkell Tryggvason

Sveinn Friđriksson

Unnur Ţóra Skúladóttir

Guđrún Birna Smáradóttir

Arndís Baldursdóttir

Brynjar Darri Maríuson Ball

Ólína Ólafsdóttir

Frímann Sigurnýasson

 

5. Minnst látinna félaga

Ađalheiđur Ólafsdóttir

Hörđur Ţórisson

6. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á síđastliđnu starfsári

og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs

Formađur flutti skýrslu stjórnar og styklađi á ţví helsta sem gertst hefur á starfsárinu. Lítilsháttar umrćđur urđu um skýrsluna

7. Afgreiddir endurskođađir reikningar félagsins

Benedikt Ţór Jónsson viđskiptafrćđingur gerđi grein fyrir reikningnum. Ţeir voru samţykktir samhljóđa.

8. Guđmundur Ingi Kristinsson fulltrúi okkar í kjarahópi ÖBÍ

Guđmundur Ingi gerđi grein fyrir starfi kjarahópsins og helstu áherslumál hans.

9. Ákvörđun um félagsgjald

Tillaga kom fram um ađ hćkka um 500 einnig um ađ hćkka um 100 og var hún samţykkt félagsgjaldiđ verđur ţví 2.600 kr.

10. Kosning talningarmanna ( ţrjá ađila)

Linda Sólrún, Ingi Bjarnar og Anna Kristín

11. Kosning í stjórn og varastjórn samkvćmt 7. grein laga

Stjórn var sjálfskjörin utan ađ Arndís Baldursdóttir kom inn í varastjórn í stađ Lindu Sólrúnar Jóhannsdóttur

12. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga og eins til vara, samkv. 7.grein laga

Guđmundur Ingi og Grétar Pétur. Kristín Magnúsdóttir til vara

13. Kosning kjörnefndar ( Ţrír ađilar).

Guđríđur Ólafs Ólafíudóttir, Ingi Bjarnar Guđmundsson, Jón Eiríksson

14. Lagabreytingar (tillögur liggja ekki fyrir)

 

15. Kaffi hlé

16. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsf í haust 2016

Fundarstjóri las upp nöfn ţeirra sem höfđu gefiđ kost á sér til setu á landsfundinum fyrir fundin en ţađ voru 9 nöfn. Uppástungur um fulltrúa urđu alls 32 og var ákveđiđ ađ skipta listanum í tvent ţeir sem höfđu gefiđ kost á sér fyrir og síđan hinir eins og uppástungur komu inn. Endurtaka ţurfti kosninguna ţar sem nafn eins fulltrúa vantađi á kjörseđilinn.

Eftirtaldir gáfu kost á sér til setu á landsfundingum.

 

Guđríđur Ólafs Ólafíudóttir

Guđbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda)

Ţorbera Fjölnisdóttir

Sigurbjörn Snjólfsson

Einar Andrésson

Ása Hildur Guđjónsdóttir

Kristín Jónsdóttir

Sćvar Guđjónsson

Linda Sólrún Jóhannsdóttir

Elísabet Bjarnason (Lísa)

Ţorsteinn Sigurđsson

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Rut Pétursdóttir

Jóna Marvinsdóttir

Ólína Ólafsdóttir

Guđbjörg Halla Björnsdóttir

Jón Eiríksson

Hannes Sigurđsson

Benedikt Heiđdal

Ásta Dís Guđjónsdóttir

Anna Kristín Sigvaldadóttir

Ţórunn Elísdóttir

Guđmundur Ingi Kristinsson

Grétar Pétur Geirsson

Brandur Karlsson

Bergur Ţorri Benjamínsson

Helga Magnúsdóttir

Ingi Bjarnar Guđmundsson

Ragnar Gunnar Ţórhallsson

Kristinn Guđjónsson

 

Niđurstöđu kosninganna má sjá hér annarsstađar á vefnum.

17. Önnur mál

Engin.

 
Senda síđu
Spuni hugbúnađur © 2003
Heim : Til baka : Upp