Fyrirspurnir : Veftré : Leturstćrđ     
Heim

Fundargerđ ađalfundar 23. apríl 2013

Ađalfundur

 

Dagskrá:

1. Formađur setur fundinn

2. Kosning fundarstjóra og ritara

Stefán Ólafsson kosinn fundarstjóri og Jón Eiríksson kosin ritari.

3. Inntaka nýrra félaga

• Friđrik Guđmundsson

• Rut Ţorsteinsdóttir

• Björk Sigurđarsdóttir

• Ţórunn Helga Garđarsdóttir

• Ţorvaldur Tolli Ásgeirsson

• Elísabet G. Árnadóttir

• Hulda Ólafsdóttir

• Matthildur Kristmannsdóttir

• Gunnlaugur Marteinn Símonarson

• Elisabet Bjarnason

 

4. Minnst látinna félaga

• Ormur Ólafsson

• Sigríđur Ósk Geirsdóttir

• Sigríđur Lárusdóttir

• Valgerđur Árnadóttir

• Sólveig Pálsdóttir

 

5. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á síđastliđnu starfsári og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs.

Formađur flutti skýrslu stjórnar. (Sjá hér fyrir neđan).

Borin var upp spurning af Ţorberu um hversu margir vćru hreyfihamlađir af ţeim nýju félögum sem voru samţykktir inn.

6. Afgreiddir endurskođađir reikningar félagsins

Benedikt Jónsson endurskođandi kynnti ársreikninga félagsins. Benedikt fór yfir skýringar međ reikningnum ađ venju. Spurning kom varđandi afskrifađar tekjur frá Guđríđi. Svarađi Benedikt ţví ađ hér vćri um ađ rćđa félagsgjöld og óinnheimt frá Markađsmönnum. Fundarstjóri bar upp reikninga félagsins og voru ţeir samţykktir samhljóđa.

7. Skýrslur nefnda

Ásta Dís flutti skýrslu Krikanefndar og er hana ađ finna hér ađ neđan.

Guđbjörg H. Björnsdóttir flutti skýrslu félagvistarnefndar.

Guđríđur og Ása Hildur mótmćltu neikvćđum ummćlum um prjónaskapinn í Krika. Töldu ţćr skýrsluna til hreinnar skammar. Ţóhalla kom upp líka og tók undir međ framkomnum mótmćlum.

8. Lagabreytingar

Lagabreytingar eru engar.

9. Ákvörđun um félagsgjald

Félagsgjald verđur óbreytt.

10. Kosning í stjórn og varastjórn samkvćmt 7. grein laga

Var nú gengiđ til kosninga kjósa skal um varaformann (til 2. ára)

Kjósa skal um ritara (til 2 ára) Ritari var sjálfkjörinn.

Kjósa skal međstjórnanda (til 2 ára)

Hilmar Guđmundsson og Hannes Sigurđsson gefa kost á sér til varaformanns. Kynntu frambjóđendur í varaformannsebćttiđ sig stuttlega.

Í varastjórn gefa kost á sér Benedikt Heiđdal Ţorbjörnsson, Stefanía Björk Björnsdóttir og Ásdís Úlfarsdóttir.

Hilmar var kosinn varaformađur međ 39 atkvćđum gegn 13.

Varamenn voru sjálfkjörnir.

11. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga og eins til vara, samkv. 7.grein laga.

Sigmar Ó. Maríusson og Sigfús Brynjólfsson voru endurkjörnir

12. Önnur mál

Hilmar Guđmundsson tók til máls og ţakkađi stuđninginn. Rćddi hann fyrirhugađa ţátttöku í ađgerđum 1. Maí nćstkomandi.

Elisabet Bjarnason rćddi áđur framkomna spurningu um hversu margir vćru hreyihamlađir af nýju félögunum. Vísađi fundarstjóri til 4. Grein laga félagsins í ţví sambandi og Ţorbera skýrđi spurningu sína enn frekar.

Formađur sleit síđan fundi kl. 21:23

 

 

 

 
Senda síđu
Spuni hugbúnađur © 2003
Heim : Til baka : Upp